Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftslagshlutleysi
ENSKA
climate neutrality
DANSKA
klimaneutralitet
SÆNSKA
klimatneutralitet
ÞÝSKA
Klimaneutralität
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Allir atvinnuvegir þar sem reglur hafa verið settar um losun gróðurhúsalofttegunda eða upptöku þeirra í viðtaka ættu að leggja sitt af mörkum til að ná fram loftslagshlutleysi.

[en] Achieving climate neutrality should require a contribution from all economic sectors for which emissions or removals of greenhouse gases are regulated in Union law.

Skilgreining
[en] state in which human activities result in net-zero climate impact from greenhouse gas emissions (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/1119 frá 30. júní 2021 um að koma á ramma til að ná fram loftslagshlutleysi og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 401/2009 og (ESB) 2018/1999 (evrópsku loftslagslögin)

[en] Regulation (EU) 2021/1119 of the European Parliament and of the Council of 30 June 2021 establishing the framework for achieving climate neutrality and amending Regulations (EC) No 401/2009 and (EU) 2018/1999 (European Climate Law)

Skjal nr.
32021R1119
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
greenhouse gas neutrality
net-zero greenhouse gas emissions
net zero GHG emissions

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira